top of page

VERKEFNASTÝRING FYRIR EINSTAKLINGA

Persónuleg stefnumótun og tímastjórnun eflir lífsgæði einstaklinga. Verkefnastýring í lífi og starfi eykur meðvitund og yfirsýn sem er einn af lyklum öflugrar streitustjórnunar.  Verkefnastýring fjölgar klukkustundum í sólarhringnum. 

Þjónustuþættir fyrir einstaklinga 

Námskeið TÝRU Verkefnastýring í lífi og starfi býður einnig upp á einstaklingsmiðaða nálgun og þjónustu.

Einstaklingsþjónusta TÝRU er annarsvegar í boði í gegnum tyra@tyra.is eða á Karaconnect fyrir eftirfarandi þætti

  • Consulting session: open topic

  • Change management: personal and professional 

  • Personal Growth and Career Development

  • Growth chart: opportunities & challenges

  • Mastering work life balance

  • Time management & efficiency

  • Family health: efficiency and balance

  • Family health: screen/digital wellbeing

  • Women: Menopause & career empowerment

  • Women: Menstrual Cycles & career empowerment

     *tungumál: íslenska/enska

kara_edited.png

Markþjálfun er einnig viðbótarþjónusta fyrir einstaklinga á vegum TÝRU og hluti af persónulegri stefnumótun, undir handleiðslu samstarfsaðila okkar og markþjálfa, Fabien Dambron, eiganda FractalShifts 

*tungumál: íslenska/enska/franska

bottom of page